Snartarstaðir við Kópaskeri er að bætast við sem nýr gistimöguleiki fyrir ferðamenn
Á jörðinni búa Sigurlína Jóhanna Jóhannesdóttir og Helgi Árnason ásamt syni, tengdadóttur og tveimur dætrum þeirra. Sigurlína og Helgi keyptu húsið árið 2022, en þau eru ábúendur á Snartarstöðum 2, reka þar sauðfjárbú og eru með hrossarækt.