Aðstaða fyrir hesta


  • Á jörðinni er reiðskemma (16X20m) og hesthús fyrir 16 hesta, tökuhólf við hesthúsið og beitaraðstaða.

  • Margar góðar reiðleiðir eru á Snartarstaðajörðinni og út frá henni, sumar þeirra eru með tökuhólfum. Margar leiðanna eru auðratanlegar en einnig er hægt að fá leiðsögn.

  • Möguleiki er fyrir hestahópa að koma með hesta sína og nýta þennan möguleika.

  • Vert er að taka fram að beitarhólf er ekki innifalið í leiguverðinu á Snartarstaðahúsinu.